top of page
Hér að neðan eru rannsóknir þar sem rannsökuð hafa verið áhrif farsímageislunar á plöntum. 

Við hverja rannsókn er krækja sem vísar á upprunarannsókn hjá viðkomandi rannsóknarstofnun sem gerði rannsóknina.  Að auki er hægt að hlaða rannsókninni beint niður af síðunni skyldi krækjunni hafa verið breytt eða hún dottið úr gildi.

Hollensk rannsókn frá 2010 sem gerð var af Wageningen háskólnum þar sem sýnt er fram á skaðsemi wi-fi  á tré.

Farsímageislun skaðar tré í nálægð við farsímamöstur. Langtímarannsókn (2006-2015) sem var framkvæmd  í borgunum  Bamberg og Hallstadt í þýskalandi.

Bandarísk rannsókn frá 2009 sem gefur vísbendingar um að útvarpsbylgjur séu mjög skaðvænlegar fyrir lauf, brumvöxt og öldrunarferli hjá blæapar.

Hafa samband

Takk fyrir skilaboðin eru móttekin

Samfélagsmiðlar

  • YouTube

© 2020 stoppum5G

bottom of page