top of page

Hver erum við

Við erum hópur fólks sem á fátt annað sameiginlegt en að berjast fyrir lýðheilsu og heilbrigði - hvar það birtist.  Ekkert augljóst sameinar okkur, hvorki kyn né kynhneigð, þjóðfélagsstaða né þjóðerni, atvinna né aldur, hvorki mennt né máttur.

Hvað gerum við

Okkur langar til að vera (eða verða) aðgerðasinnar og láta að okkur kveða. 


Vertu sú breyting sem þú vilt sjá.

bottom of page