Rannsóknin skoðaði tengs á milli krabbameins og farsímanotkunar. Fylgst var með 1339 manns. 892 manns höfðu ekki fengið æxli. 447 manns höfðu fengið æxli. 253 manns höfðu æxli kallað Glioma. og 194 manns höfðu krabbamein kallað Meningiomas. Fyrir þá sem höfðu notað símann sinn einu sinni í viku í sex mánuði eða meira var ekki hægt að greina hættu á æxli. Fyrir þá sem höfðu notað símann meir en 869 klukkustundir sem er ca. hálftími á dag í fimm ár jókst áhættan á æxli. Hættan á því að fá gliomas æxli jókst um 189% og hættan á meningiomas æxli jókst um 157%.
h.j
Cerenat rannsóknin
Updated: Oct 29, 2020
Comments